Tuesday, February 9, 2010

Bara alltaf nóg að gera.

Ekkert Net komið enn og of mikið að gera í vinnunni til að skrifa mikið hér á þennann stórmerkilega Blogg. Skemmst frá að segja að okkur líður vel og erum að fíla okkur í botn í húsinu. Ætlum að byrja að mála í þessari viku og svo bisa viðnum inn. Eins og ég segi alltaf nóg að gera.

1 comment:

Anonymous said...

Já ég er orðin hundleið á þessu net og símaleysi hjá þér! Og svo komstu ekkert á msn ég sem beið eftir þér í dag :(
og hvaða lit ætlaru að mála? Fjólubláan?