Hér eru rétt aðeins um 29 gráður. Nóg til að maður svitni en ekki mikið meir en það. Hundinum er heitt líka og hann neitar að fara í langa labbitúra. Sem er fínt því ekki vil ég fara í langa labbitúra heldur.
Helgin fer bara í að glápa á sjónvarp, hlusta á músík og svo taka til þegar einkasonurinn er farinn heim á morgun. Allt í góðu bara.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment