Nenni ekki alveg að blogga um ferðina í dag en hér er slóð á myndirnar þaðan http://picasaweb.google.se/tinybirna1/Ibiza2008
Læt það gott heita í bili og segi ykkur svo ferðasöguna seinna.
Markmiðasetning og megrun í beinni
6 years ago
![]() | I scored 46 on Dr. Phil's personality test Others see you as fresh, lively, charming, amusing, practical and always interesting; someone who's constantly in the center of attention, but sufficiently well-balanced not to let it go to their head. They also see you as kind, considerate, and understanding; someone who will always cheer them up and help them out. |
ær vikur í að við förum til Stokkhólms og í áframhaldi af því til Ibiza. Í gær kom auglýsinga bæklingur frá flugfélaginu með vörum sem hægt er að kaupa um borð. Eða réttara sagt panta og fá svo um borð. Ég er búin að skoða hann og langar ekki í neitt í honum. Frumburanum langar í helling af skartgripum, ilmvötnum og snyrtidóti. Einka syninum langar í rakspíra og helling af sælgæti. Og eiginmaðurinn er í samninga viðræðum við mig um hvað ég nenni að bera mikið af brennivíni heim handa honum.