Thursday, June 4, 2009
Láttu ekki eins og fífl
Ég er komin í cd bann hjá sjálfri mér. Sko fram að næstu launum, láttu ekki eins og fífl.
Fékk loksins Disturbed diskana í gær og það sem ég er búin að hlusta á hingað til er alveg upp mína götu.
Ég er ekki með peysu bann þannig að ég verð að finna Disurbed peysu og kaupa hana, láttu ekki eins og fífl.
Þessa á myndinni td.
Nei ég segi svona.
Er að vinna til hálf tólf eða svo. Fer svo í ferðalag. Láttu ekki eins og fífl, ég segi ekki meira um þetta.
Mér til gleði var pakki sendur til Fuglafors og er þar í búðinni svo ég neyðist til að fara þar inn og sækja hann. Það er ekki upp mína götu. FÍFL!
Já nei nú er þetta komið gott, segið mér hvað ykkur finnst um peysuna. Er hún ekki flott og passar hún ekki einmitt mínum aldri? Látiði ekki eins og fífl segi ég!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment