Thursday, October 2, 2008

Svaf yfir mig í morgun


Var að öllum líkindum með einhverja þráhyggju í gær og stillti ekki klukkuna. Einkasonurinn kom og sagði mér að klukkan væri korter yfir 7 og ég varð eigilega frekar pirruð yfir því bara. En þetta hafðist. Ég smurði mér brauðsneið og át hana svo í bílnum á leiðinni í vinnuna. Ég get nú ekki sagt samt að mér finnist gaman að sofa yfir mig. Við skulum hafa það á hreinu.

No comments: