Monday, February 23, 2009
Into the wild
Sá þessa í gær, góð mynd! Sönn saga um ungann mann sem er að leita að hamingju. Hamingju sem fylgir því að vera frjáls og óháður peningum og öllu því sem fylgir þeim. Ég vil ekki segja of mikið ef ske kynni að einhvað af ykkur sem les þetta ætla að sjá myndina. En ég mæli með henni. Og mikið skil ég þennann dreng vel. Enda alltaf verið svakalegur hippi lengst inn við beinið.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment