Wednesday, February 11, 2009

NORMALBRAUÐ

Á einhver uppskrift af normalbrauði, nei ég spyr!!! Búin að þvælast um á bloggum og uppskrifta vefum vikum saman og þó margir skrifi um fyrirbærið Normalbrauð þá virðist ekki vera til uppskrift af þessu neinstaðar nema hjá Mylluni og þeir eru ekki að gefa hana upp.

Gefið mér Normalbrauð að bíta í, eða alla vega uppskrift! Please!!

3 comments:

Hólmfríður Marjorie =) said...

Mamma skal reyna að finna handa þér uppskriftina =)
segjist eiga fullt af brauð bókum :P:)

Birna said...

Ohhh takk!!! Ég er búin að leita útum allt og finn ekki neitt. OG ég elska Normalbrauð!!

Anonymous said...

Ég var líka að leita eins og þú en fann ekkert. Væri ekki sniðugt ef þú settir uppskriftina hér inn.