Sunday, August 3, 2008
Allt í steik
Nei ég segi svona. En ég er að laga steik í kvöldmatinn. Fyrir utan það er ég bara í afslöppun. Ætla í langann túr með fjórfætlurnar mínar á milli fimm og sex. Og að öðruleyti bara að nóta dagsins í leti. Annað kvöld ætla ég að taka til og búa um hröbbu krútt. Fer svo beint eftir vinnu á þriðjudag að sækja skottuna. Veit ekki hvenær við komum svo hingað í kotið, það fer eftir vindum og veðri og öðru þess háttar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment