Ég er ekki sérlega dugleg að blogga. Hef svo sem frá nóg að segja en allt á ekki að setja á prent.
Fríið var eins og vant er þessar vikurnar full af sukki. Hófa og David voru sótt á föstudags morguninn og ég held satt best að segja að þau hafi nú bara verið fegin því. Það var samt gott að hafa þau og ég vona að þau séu ekki í sjokki yfir okkur fullorðna fólkinu sem voru á staðnum.
Á morgun verður haldið til Kalmar, þurfum að redda ýmsu. Ég reyndar bara úlpu á Dodda. Krúttið mitt einhverju öðru sem verður ekki talið upp hér. Sirocco fer í daggæslu á meðan.
Það er kallt á kvöldin og morgnana og tíminn þegar maður þarf vetraúlpu á morgnana og poka til að bera hana heim á eftirmið daginn er að koma. Enn get ég farið í fallegu hettu peysunum þó :-)
Takk fyrir komuna Hófa mín og David!! Þið eruð heilmikil krútt, líst vel á ykkur!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment