Monday, March 3, 2008

Strípplingur.

Helgar myndirnar voru: A Good year http://www.imdb.com/title/tt0401445/
og Death proof http://www.imdb.com/title/tt0401445/

A good year er alveg ágæt, löng, skeður ekki mikið. Róleg ástarsaga. Ég er örlítið veik fyrir Russell Crowe það hjálpar ef maður er ekki mikið fyrir ástarsögur og horfir samt á myndina.

Death proof er ekki róleg mjög Quentin Tarantino löng samtöl, öskrandi bílar, flottir og oft furðulegir vinklar á kvikmyndatökuvélinni, nokkrar töff blóð splatter senur. Já þið fattið Quentin Tarantino í öllu sínu veldi.

Eftir vinnu fer ég í strípur og klippingu, ég hlakka til!! Langt síðan ég lét gera einhvað fyrir stríið á mér.

No comments: