bollugerðar maður tekur, fyrsta af öllu steikarpottinn og eitt kíló margarín.
Nei það er helvítis lýgi. Maður byrjar með gerið og hitar svo mjólk og smjör. Bakaði semsé einhvað um 120 kanelbollur (kanelbullar) í gær og allir í húsinu voru ánægðir með það. Ég er greinilega í baksturs ham þessa dagana. Hef ekki keypt brauð síðan um áramót, bara bakað allt brauð. Löngu búin að baka tertu botna fyrir afmælisveisluna á laugardaginn og á meira að segja lager af tertubotnum í frystikistunni.
Í kvöld baka ég pizzu bollur, bæði fyrir kjötætur og grænmetis ætur (það er að segja fyrir mig)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment