Wednesday, September 9, 2009

pablo Francisco

http://www.youtube.com/watch?v=ls5E8H_bhIg&feature=related

Get bara ekki lagt beina slóð en endilega farið þarna inn og skoðið!

Sá dvd með þessum fyrir nokkrum vikum og hann er frábær. Svo skringilega vildi svo til að Micke var að kaupa miða á einhvað allt annað og rak augun í Pablo sem er að skemmta í kvöld. Við eigum sem sé miða og förum í kvöld. Þetta er í Kalmar og þar sem sumir hafa í ýmsu að snúast restina af vikunni verður hann svo skilinn eftir þar.

Vesalings ég er að vinna á morgun svo ég þarf að pilla mig heim eftir sýninguna. Svo var ég að spá í að reyna að njóta þess að vera ein heima nokkra daga. Engin plön fyrir helgina komin en kannski koma foreldrar mínir hingað og þá væntanlega með kofa reyktu hrossabjúgun sem gleymdust þegar Hófa og Co komu.

Hver veit, kannski að þetta verði róleg helgi.....

1 comment:

Anna Stína said...

ég kem en vil ekki hrossabjúgu