Monday, May 4, 2009

Endalaust stuð bara


Mér finnst frekar leiðinlegt að vera hrædd. Mér finnst virkilega leiðinlegt þegar einhverjir karlmenn eru að læðast aftan að mér í þvottahúsinu og elta mig á bílum. Ég er glöð að ég á snar brjálaðan hund. Mér þykir verra að þessi bær er víst stútfullur af geðsjúkar hælum með tilheyrandi geðsjúklingum. Og já... þeim er sleppt út.

Note to self: Ekki þvælast um á dimmum stöðum, seint á kvöldinn með I pod á hæðsta.

Another not to self: Passaðu þig manneskja!!

No comments: