Monday, May 26, 2008

Taðreykt hrossabjúgu og hafragrautur


Þetta voru mínir uppáhalds matréttir þegar ég var lítil. Þar á eftir kom fiskbúðingur í dós frá ora, gjarna kaldur ef út í það fór. Fiskibollur í karrí eða heitri tómatsósu. Hakk í brúnnisósu og svo auðvitað ss pulsur.

Og hvað kemur þetta málinu við? Ekki neitt náttúrlega!

1 comment:

Anna Stína said...

Ekki gleyma saxbautanum, Royal búðingnum og lítilli kók í gleri, lifrarpylsu og margt fleira girnilegt!