Friday, May 30, 2008
Öll hunda námskeið búin í bili.
Og það er nú bara hund leiðinlegt! Annars var okkur (sem vorum á námskeiðinu í Kalmar) að koma og vera með á námskeiðinu sem Jannica (leiðbeinandinn) heldur núna á miðvikudaginn okkur að kostnaðar lausu. Sé til hvort ég tími að kaupa bensín og fara.
Nokkrar myndir með 2 af Sirrocco og svo Doris (sú brúna) og Zeke (litli stubburinn) svo sjáið þið hvað það er sem við erum búin að vera að læra þarna.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hvar er myndin af þér þar sem þú ferð í gegnum tunnugjörðina??? Hún var flott, er mér sagt!
Sú mynd væri ekki sett inn þó hún væri til.
Post a Comment