Friday, July 4, 2008

Drekka te með Mussolini

Tea with Mussolini dásamleg mynd. Moments líka góð. Og Chasing Freedom er fín. Snýr vel uppá rasistann í manni ef maður er með svoleiðis. Í kvöld kem litli bróðir í heimsókn og ég ætla að bjóða honum upp á sub með svínalundum, beikoni, lauk og helling af osti. Vona að honum finnist það gott en ef ekki þá ét ég þetta bara.

No comments: