Tuesday, February 12, 2008

Glatað mikið að gera.

Neyðist til að vinna í vinnunni og kann því illa. Nei ég segi svona. En ég hef alla vega verulega takmarkaðann tíma til að blogga.

Frídagur á morgun og ég ætla að eyða honum hjá tannlækninum. Oj bara! En ég er komin að krossgötum, búin að fresta tannhreinsun í hálft ár og verð að drifa þetta af!

1 comment:

Anna Stína said...

Og hvar er tannlæknirinn???? Í Katima Mulilo?