Þegar við heyrum Psycho sjáum við þá ekki fyrir okkur geðsjúkan morðingja. Nú veit ég ekki hvað Psycho eða Psykopat eins og það heitir á sænsku heitir á Íslensku. Ef einhver veit og vill fræða mig á því þá er agalega fínt comenta kerfi á síðunni. En sem sé Psykopat er manneskja sem meðal annars:
Hefur enga samúð með öðrum.
Getur ekki né vill setja sig í spor annara.
Hefur mikið álit á sjálfum sér og finnst han/hún yfir aðra hafin.
Finns hann/hún vera yfir lög og reglur hafin.
Á auðvelt með að spjall og sjarma fólk.
Hann/hún veit hvað er rétt en finnst ekki að hann/hún þurfi að fara eftir því.
Gerir hvað sem er til að fá fram vilja sinn.
Kennir öðrum um þegar illa fer.
Viðheldur eigin ágæti þegar gengur vel.
Já eða eins og maður segir á sænsku
Kännetecken på en psykopat enligt Hares checklista:
1. Munvig och charmig
2. Ständigt behov av spänning och nya impulser
3. Bristande ansvar för egna handlingar
4. Mytomani, ljuger lätt och trovärdigt
5. Svekfull och manipulativ
6. Egocentrisk och grandios
7. Saknar helt ånger och skuldkänslor
8. Empatistörning (dålig inlevelseförmåga)
9. Parasiterande livsstil/lever genom andra
10. Bristande kontroll över beteendet, lättväckt aggressivitet
11. Promiskuöst och egoistiskt sexualliv
12. Tidiga beteendeproblem (före tolv års ålder)
13. Kortsiktigt agerande, bristande långsiktig planering
14. Impulsivitet
15. Flackt känsloliv
16. Frekventa äktenskap och samboförhållanden
17. Ansvarslöst föräldraskap
18. Ungdomskriminalitet (före 15 års ålder)
19. Nya kriminella handlingar under permission
20. Flera typer av lagbrott bland de följande tio: inbrott, rån, narkotika, olaga frihetsberövande, mord eller mordförsök, olaga vapeninnehav, sexualbrott, grov oaktsamhet, bedrägeri, rymning från fångvårdsanstalt.
Ef maður hefur svona gæðablóð nálægt sér þá getur maður gert eitt af þessu tvennu:
Séð til að komast eins langt og hægt er frá viðkomandi
Eða séð til að halda geðsýklinum góðum/ri og ánægðum/ri.
Svo er nú það
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Psycho killer.... tralalalaaa
Post a Comment