Getur verið nóg að maður segi rangri manneskju frá hvað manni langar til að gera? Ef manni er sagt þá að maður sé of ungur og of mikið fífl til að geta nokkurn tímann gert það sem manni langar að gera, getur það þá verið nóg? Til að kæfa drauminn? Já, það getur verið meir en nóg.
Oft hugsa ég að það sé skrýtið að börn nái að verða fullorðin án þess að deyja alveg.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Það þarf sennilega ekki mikið til, en hey.... við lifðum af ;)
Post a Comment