Monday, February 18, 2008

Lost in translation.

Þetta er algjör snilld!!

Foreldrar mínir keyptu sér viftu í fyrra sumar þegar það var sem mestur hiti. Mjög alþjóðleg græa og á ekki að vera hægt að misskilja hvað er í pakkanum. Stór mynd af viftu framan á og ef það var ekki nóg þá stendur nákvæmlega hvað þetta er á einum 17 tungumálum.

1 comment:

Anna Stína said...

Já þetta er snilld! Góður þýðandi þarna á ferðinni, ætli hinar þýðingarnar séu svona æðislega góðar ???