Ég sat og skoðaði Ellos fatalistann áðan á netinu. Fann smartann kjól, prjónaða þunna peysu til að hafa við og hvíta skó. Allt saman á tæplega þúsundkall sænskan. Gæti verið mjög fínt að hafa í brúðkaupinu hans frænda í sumar. Og þá fór ég að spá í hvort ég hefði nú nokkuð efni á að vera að kaupa þetta núna. Allt í fína með það! Eeeen í gær pantaði ég hunda vesti (ól) hunda nammi, hunda tannskröpu og hunda tannkrem fyrir sexhundrað krónur sænskar og það fannst mér ekki dýrt og spáði ekki neitt í hvort ég hefði efni á því!!!
ps. Hundarnir mínir eiga ekkert á myndinni hér fyrir ofan. ENN! He he he...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Já hundarnir verða að vera fínir og flottir, þú getur þá verið eins og eitthvað sem Ronja dröslaði heim um miðja nótt!
Where can i buy those dog collars on the picture?
Post a Comment