Wednesday, January 16, 2008

Búin að læra á klukkurna



Vinkona mín sagði mér að ég væri að blogga á furðulegustu tímum sólahringsins. Ég skoðaði málið og sá að tíma stillingin mín var einhvað úr lagi. Hér með er búið að laga það.

2 comments:

Anna Stína said...

Til hamingju með klukkuáfangann!
Alltaf stórt afrek þegar maður lærir loksins á klukkuna!

Anonymous said...

urghatha...... takk