Monday, January 7, 2008

Súkkulaði hundur


Í fyrra dag át hann Sirocco 25 grömm af 70-75% kakómettuðu súkkulaði. Það er nóg til að drepa 10 kg hund. Sem betur fer varð honum ekki meint af enda sprækur hundur þar á ferð.

No comments: