Friday, January 18, 2008

IBIZA


úúú ég er búin að panta ferð!! Þarna blasir laugin mín við, að ströndinni ónefndri. Ég er ægilega ánægð með þetta allt nema öllu 50 aukakílóin sem verða að hristast af mér áður en ég get mætt þarna í bikini. Anyway þetta er ekki fyrr en í júni og ég verð orðin þveng mjó þá!!

1 comment:

Anna Stína said...

Já ég sé þig stórglæsilega í bikíni þarna.....:D