Tuesday, January 8, 2008
Scarface
Muniði eftir myndinni? Góð mynd, sá hana í bíó fyrir, látum okkur sjá, ca 25 árum!! Fáránlegt. Ætla að taka hana á leigu og ath hvort hún eldist jafn vel og ég. Fékk Scarface kaffibolla frá bróðir mínum í jólagjöf og mér var sagt að hafa hann í vinnunni. Er as we speek að drekka úr honum. Takk fyrir mig bró.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
ég hef aldrei séð þessa mynd! Í alvörunni!!!
Enda var ég ekki fædd þegar hún var gerð
Moli
Nei einmitt!!
Post a Comment